top of page

Við Skógarmenn erum skógarhöggsmenn í grunninn en höfum sérhæft okkur í trjáfellingum og trjásnyrtingum þar sem aðgengi er erfitt. Við höfum tileinkað okkur klifuraðferðir arborista við trjávinnu. Klifur hefur lengi verið notað erlendis við að fella tré og snyrta þar sem aðgengi er erftitt eða lágmarks röskunar er krafist. Grisjun, skógarhögg, trjáfelling og trjásnyrting er okkar fag.
bottom of page